Screen

Screenefnin sem við bjóðum eru eldheftandi og hvorki verpast né lykta, en lykt getur valdið höfuðverk. Þá hafa þau háan litastuðul nr. 8, sem gerir það að verkum að efnin upplitast síður og halda sér mjög vel. Efnin hafa Oeko-tex standard 100 vottun um að þau séu hvorki hættuleg mönnum, né náttúru, þá hafa þau Greenguard stuðul og ASTM G21 og G22 sem varnar því að með tíð og tíma safnast síður bakteríur í efnum, sem getur valdið ofnæmi hjá þeim sem viðkvæmir eru. Val á lit eða þéttleika hefur ekki áhrif á verð.

Vottanir

Vottanir fyrir Screen
Vottanir fyrir Screen