Hjá Sólargluggatjöldum fást flestar efnisgerðir sem mögulegt er að nýta til rúllugardínugerðar. Tjöldin geta verið myrkvunar, “venjuleg” eða úr screen efnum. Innan hvers flokks fyrir sig er síðan fjölbreytt úrval lita og þéttleika.

Einnig skal tekið fram að öll rúllutjöld sem versluð eru hjá Sólargluggatjöldum eru sérframleidd fyrir þig. Við framleiðsluna starfar fagfólk sem notar einungis hágæða tæknibúnað við vinnu sina. Þannig tryggjum við Þér bestu gæði.