Sólargluggatjöld hafa framleitt þessa sígildu lausn síða 1946. Álrimlagardínur er smíðaðar eins og aðrar vörur hjá okkur eftir málum. Breidd rimla er 25mm og 50mm.

Litur álrimla er rafgljábrenndur sem gefur sérstaka fallega áferð og endingagóða. Þykkt álrimla 2,1 mm er þykkara en gengur og gerist í fjöldaframleiddum gardínum.

Bönd og stigar eru sterkir og eru úr 100% polyester. Hægt er að velja nokkra liti og hefur litasval ekki áhrif á verð. Álgardínur eru einnig hentugar á milli glerja.