Í viðarrimlum bjóðum við upp á nokkra liti og hægt er að velja milli borða eða stiga. Breidd rimla er 50 mm.

Viður er lifandi efni og er því hætta að hann umbreytist í sól og hita.

Sólargluggatjöld nota við úr Linditré og er sá viður notaður t.d í módelsmíði. Þessi viður er léttur og þolir betur hita og sól þannig að verping á sér síður stað.

Viður er húðaður með sérstakri áferð sem varnar upplitun. Allir íhlutir eru af bestu gerð og hannaðir með úlit og endingu í huga.