50mm Classic

Classic ál- og trégardínur eru eins og nafnið gefur til kynna með sígildu útliti og henda vel bæði fyrir vinnustaði og heimili. Classic er hægt að fá í 50mm áli og í mismunandi litum, þannig að auðvelt er að samahæfa stíl við yfirbragð heimila og vinnustaða. Álið er eins og aðrar álgardínur þykkara en í fjöldaframleiddum gardínum og litur rafgljábrenndur. Þessi samsettning úr ál og tré gerir það að verkum að þær eru léttari í notkun en viðarrimlagardínur. Allir íhlutir eru af bestu gerð og hannaðir með útlit og endingu í huga.