Rafstýrðar gardínubrautir henta vel fyrir hótel, fyrirtæki og stofnanir. Eins hefur þeim fjölgað sem vilja slíka lausn fyrir heimilið sitt. Hús í dag hafa breiða og háa glugga og er þá gott að geta dregið fyrir og frá með innanhúskerfi, fjarstýringu eða veggrofa. Í brautunum okkar er einnig hægt að fá svokallaðan snertirofa , þegar tekið er í gluggatjöldin þá fara þau af stað.

Dæmi um búnað:

images