Hjá Sólar er hægt að fá breytt úrval efna í gardínur bæði fullfrágengnar af saumastofu eða til að sauma sjálf.

Bjóðum brautir ál, fleka og Z-brautir eftir málum.

Birta hefur áhrif á herbergið og ljós færir okkur líf og orku. En við verðum að vera fær um að byrgja fyrir innsæi og birtu til að tryggja að það dreifist þar sem við viljum. Hjá okkur færð þú mikið úrval af efnum allt frá því að hleypa mismunandi birtustigi inn og til þess að myrkva. Efnin okkar hafa mismunandi eiginleika eins og að vera eldtefjandi og hrinda frá sér bakteríum. Taugardínur gefa góða hljóðdempun. Litafesta efna er há sem gerir það að verkum að efnin halda sér vel. Litir, mynstur og efnisgerð gerir þér kleyft að finna efni í þínum smekkl til að hanna rými eftir eigin stíl. Hönnun birgja okkar er innblásin af sköpun, gæðum, innblæstri og ástríðu fyrir vefnaðarvöru.

Gardínur er hægt að fá saumaðar hjá okkur og er saumaskapur í höndunum fagfólks. Eins er hægt að fá efni eftir máli.

Hjá okkur færð þú álbrautir, flekabrautir, Z-brautir og gardínustangir. Að sjálfsöðu eins og á öðrum vörum frá okkur þá bjóðum við mælingu og gerum tilboð.

Thema 2 - Detail 2