Z-brautir eru sígild lausn til hengja upp gardínur. Brautirnar eru plasthúðaðar viðarbrautir og fást 2 og 3 rása. Lengd brauta eru 5 metrar.

Brautir eru smíðaðar hjá okkur eftir málum.