Álbrautirnar okkar eru vinsæll kostur þar sem þær eru sterkar, þægilegar í uppsetningu og fer lítið fyrir þeim. Hægt er að hafa þær á vinkil- eða í loftfestingum.

Brautir afhendast eftir málum og hægt að fá þær beygðar nánast eftir vild. Ks gardínubrautir eru til hvítar, svartar og gráar og eru 7 metrar að lengd.

MTS sjúkrahúsbrautir eru hvítar og 7 metrar að lengd.

Sækja bækling

Sækja PDF bækling fyrir Álbrautir
Sækja PDF bækling fyrir Sjúkrahúsabrautir