Zebra / Felli- og skuggagardínur

Zebra (Vision) gardínur eru ásamt Skuggagardínum skemmtilegar lausnir og nýjungar í gluggatjaldaflóru okkar. Efnin eru vönduð og hafa mismunandi eiginleika hvað varðar gegnhleypi.

Hér má sækja bækling.