Plíseraðargardínur eru algengustu lausnir sem við bjóðum upp á. Hægt er að fá efnin sem myrkvun og efni sem hleypa inn birtu. Nokkrar aðrar lausnir eru í boði.

Best er að setja sig í samband við sölufulltrúa okkar varðandi lausnir.