Hallandi- og bogagluggar geta verið vandamál þegar kemur að velja gardínur. Sólargluggatjöld bjóða upp á margar lausnir og má nefna strimlabrautir, Plíseraðar, tau og ál- og trérimla.

Leitið ráða hjá sölufulltrúum og saman getum við fundið lausn sem hentar.