Silverscreen (Álscreen)

Silverscreen er vandað screenefni sem hefur alla eiginleika eins og venjulegt screen. Það sem Silverscreen hefur framyfir önnur screenefni þá hefur framleiðandinn fundið upp aðferð til að setja álhúð á bakhliðina. Það sem gerir þessa tegund vænlega er að ekki skiptir máli hvort efni er ljóst eða svart þar sem efnið dregur lítin hita í sig. Góð dempun á birtu gerir það að verkum að vel sést á skjái en það hefur oft verið vandamál sér í lagi þar sem tölvunotkun er og ósk er að efni sé ljóst, ljóst efni gefur frá sér öfluaðri birtustig en dökkt í hefbundnum screenefnum . Oft er loftræsting lítil og erfitt að gera umbætur þar á, þar reynist Silverscreen einkar vel. Val á lit hefur ekki áhrif á verð.

Bæklingur

Hér getur þú sótt bækling um Aluscreen.

silverscreen_tafla