Sólargluggatjöld – á bak við tjöldin!

 

 

rimla

Gluggatjöld

Sólargluggatjöld hafa haft það að markmiði síðan 1946 að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu gæði hvað varðar vörur og þjónustu.

Leitast er við að geta boðið lausnir fyrir alla glugga og mismunandi möguleika. Sólargluggatjöld setja það markmið að hafa það nýjasta sem kemur á markað og leggjum við mikla áherslu á að bjóða upp á góð gæði í efnum og íhlutum. Birgjar okkar eru leiðandi í þeim efnum.

Efnin okkar hafa viðurkenndar vottanir fyirir því sem þau eiga að standa fyrir. Vörur okkar eru framleiddar eftir málum í verksmiðju okkar og eru starfmenn okkar með mikla reynslu ásamt því að notast við fullkomin tækjabúnað.

rullui

Þjónusta

Sölufulltrúar okkar veita skjóta afgreiðslu tilboða ásamt því að leiðbeina viðskiptavinum við val á efnum og finna lausn sem hentar hverjum og einum.

Starfsfólk er fagfólk með sérþekkingu á þeim vörum og þjónustu sem boðið er upp á. Verksmiðja okkar er búin bestu mögulegu tækjum til að tryggja sem mestu gæði.

 

 

2017-2019-rautt-larett

 

strimla

Verkefni

Síðan 1946 hefur fyrirtækið framleitt og þjónustað fjölda fyrirtækja, stofnanna, heimilia og sumarhúsa. Allt kapp er lagt í það að leysa öll mál og skila viðskiptavinum gæðum  á sem bestu verðum.

Verkefni hafa verið misjöfn eins og þau eru mörg. Síðustu ár hafa rafdrifnar lausnir aukist til muna og hafa Sólargluggatjöld sinnt mörgum krefjandi verkum á því sviði . Leitast er við að vera með það helsta og nýjasta sem fram kemur á þessum markaði.